IPANEMA – Rafknúinn leðurhægindastóll (Moro)
597.800kr.
Rafknúinn, stillanlegur hægindastóll úr 100% ítölsku nautaleðri frá hollenska lúxus húsgagnaframleiðandanum Het Anker. Hnappar á hliðinni gera þér kleyft að halla bakinu aftur og lyfta skemlinum upp. Þeir sem þekkja til vita að Het Anker gefur ekkert undan hvað varðar gæði í hráefnavali sem og framleiðslu, og á tímalaus hönnun þeirra heima á hvaða heimili sem er.
- Breidd – 72cm
- Hæð – 114cm
- Dýpt – 87cm
- Hæð upp í sessu: 46cm
- Litur: Moro
Innvols úr harðvið og stáli, og bólstraður með 100% ítölsku ungnautaleðri. Opinn saumur og svartir fætur.
Out of stock