Saga Georg Jensen hófst árið 1904 þegar hinn 38 ára gamli silfursmiður Georg Arthur Jensen opnaði verkstæði sitt í hjarta Kaupmannahafnar á Bredgade 36. Georg Jensen merkið er í dag þekkt fyrir hágæðahönnun og framleiðir það vörur eftir heimsfræga hönnuði eins og Arne Jacobsen, Aldo Bakker, Ilse Crawford og Verner Panton. Frá árinu 1984 hefur Georg Jensen einnig gefið út jólaóróa á hverju ári til að fagna jólunum og með tímanum hefur óróinn orðið ein vinsælasta og best selda jólavara í Skandinavíu.
Georg Jensen KOPPEL – Hitamælir (Ø100mm)
14.995kr.
Stílhreinn og vandaður hitamælir úr Koppel línunni frá Georg Jensen.
Hitamælirinn er alveg einstaklega nákvæmur sem slíkur en er á sama tíma ótrúlega skemmtileg veggskreyting og er fullkominn upp á vegg við hliðina á loftvoginni og rakamælinum úr sömu línu. Mælirinn er innblásinn af skandinavískum minimalísma og er hannaður af hinum fræga Henning Koppel sem hefur hannað fyrir Georg Jensen í áratugi.
Til á lager
Nánari vörulýsing
Um vörumerki
Saga Georg Jensen hófst árið 1904 þegar hinn 38 ára gamli silfursmiður Georg Arthur Jensen opnaði verkstæði sitt í hjarta Kaupmannahafnar á Bredgade 36. Georg Jensen merkið er í dag þekkt fyrir hágæðahönnun og framleiðir það vörur eftir heimsfræga hönnuði eins og Arne Jacobsen, Aldo Bakker, Ilse Crawford og Verner Panton. Frá árinu 1984 hefur Georg Jensen einnig gefið út jólaóróa á hverju ári til að fagna jólunum og með tímanum hefur óróinn orðið ein vinsælasta og best selda jólavara í Skandinavíu.