Saga Georg Jensen hófst árið 1904 þegar hinn 38 ára gamli silfursmiður Georg Arthur Jensen opnaði verkstæði sitt í hjarta Kaupmannahafnar á Bredgade 36. Georg Jensen merkið er í dag þekkt fyrir hágæðahönnun og framleiðir það vörur eftir heimsfræga hönnuði eins og Arne Jacobsen, Aldo Bakker, Ilse Crawford og Verner Panton. Frá árinu 1984 hefur Georg Jensen einnig gefið út jólaóróa á hverju ári til að fagna jólunum og með tímanum hefur óróinn orðið ein vinsælasta og best selda jólavara í Skandinavíu.
Einn heppinn áskrifandi fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Dregið út mánaðarlega.
Með skráningu á póstlistann samþykkir þú að fá send einstaka tilboð, fregnir um nýjungar og fróðleik beint í pósthólfið þitt.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í tölvupóstinum frá okkur. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.
Georg Jensen Damask NORS – borðtuskur Navy Blue (2stk)