Gamamobel er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað á sjöunda áratugnum og sérhæfir sig í framleiðslu á húsgögnum og áklæðum. Gamamobel býður uppá eina flottustu bólstrunar verksmiðju í Evrópu en Gamamobel leggur mikla áherslu á hönnun, gæði og nýsköpun. Fyrirtækið notast eingöngu við fyrsta flokks tæknibúnað og er í stöðugri vöruþróun sem gerir fyrirtækinu og vörum þeirra kleift að þrífast í síbreytilegu og keppnismiklu umhverfi.
Gamamobel ‘CAMA’ – Svefnsófi (Sæblár Har17)
339.000kr.
Svefnsófinn frá Gamamobel® er glæsileg hönnun. Bakið og sessurnar rúllast fram og upp sprettur rúm sem er 140 x 200 cm að stærð. Sófinn er sterkbyggður og áklæðið sömuleiðis slitsterkt. Dýnan í svefnsófanum er 10 cm þykk svampdýna.
Stærð sófans: 196x80x95cm
Svefnsófinn er fáanlegur í 7 mismunandi litum.
Out of stock
Nánari vörulýsing
Um vörumerki
Gamamobel er spænskt fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað á sjöunda áratugnum og sérhæfir sig í framleiðslu á húsgögnum og áklæðum. Gamamobel býður uppá eina flottustu bólstrunar verksmiðju í Evrópu en Gamamobel leggur mikla áherslu á hönnun, gæði og nýsköpun. Fyrirtækið notast eingöngu við fyrsta flokks tæknibúnað og er í stöðugri vöruþróun sem gerir fyrirtækinu og vörum þeirra kleift að þrífast í síbreytilegu og keppnismiklu umhverfi.