Fussenegger er austurrískt fyrirtæki sem var stofnað árið 1846 og hefur sérhæft sig í hönnun og framleiðslu á hágæða sængurverasettum og vefnaðarvörum í yfir 170 ár. Fussenegger rúmfötin eru þekkt fyrir mikið (fjölbreytt) úrval og framúrskarandi gæði og eru öll sængurverasettin þeirra til að mynda með Oeke-Tex® og Sanitized® vottun. Fussenegger leggur mikið upp úr hreinu framleiðsluferli og ströngu gæðaeftirliti.
SAPHIR – Satínsængurverasett (140x200cm – Weiss)
20.890kr. 10.445kr.
Silkimjúkt sængurverasett úr 100% Mako-bómul frá Fussenegger og hentar vel fyrir einstaklinga með ofnæmi. Sænguverasettið er með Oeke-Tex og Sanitized vottun. Sængurverasettinu er lokað með rennilás. Málin á sængurverinu eru 140 x 200 cm og málin á koddaverinu eru 50 x 70 cm.
Til á lager
VNR:
FUS-RV SAPHIR 905641
Vöruflokkar: Mjúkvara, Rúmföt, Svefnherbergið
Tags: 50%, Janúar Útsala - Sængurver
Um vörumerki