Sögu Fiskars má rekja aftur til ársins 1649 þegar járnverksmiðja var stofnuð í smábænum Fiskars í Finnlandi, en í verksmiðjunni voru framleiddir, hnífar gafflar og skæri. Hin klassísku Fiskars skæri, þessi með appelsínugula haldinu, hafa verið seld í meira en milljarði eintaka frá árinu 1967.
Fiskars ‘FUNKFORM’ – Hnífur asían (17cm)
2.390kr.
Stílhreinn hnífur frá Fiskars sem allir hafa not fyrir.
Til á lager
Nánari vörulýsing