DORBIEN – Satín Koddaver (50×70 – 100% lífrænn bambus)

9.990kr.

Alveg einstaklega mjúkt satín koddaver frá Dorbien Beds úr 100% lífrænum bambus. Koddaverið kemur í stílhreinni og fallegri gjafaöskju.

Stærð:50x70cm
Þrjáðafjöldi:310

Out of stock

VNR: DB-100849

Dorbien Beds eru staðsett í smábænum Kungsör í Svíþjóð. Kungsör er einstaklega fallegt þorp umkringt skóglendi og rétt við stöðuvatnið Mälaren. Því má með sannindum segja að innblásturinn er fenginn beint frá móður nátturu.

Dorbien Beds notar einungis hráefni vottuð með Oeko-Tex Standard 100 umhverfisvottuninni við framleiðslu á öllum sínum sængurfatnaði. Sömuleiðis er bambusþráðurinn með GOTS og FSC vottanir.