Climadiff er reynslumikið franskt fyrirtæki sem stofnað var árið 1740 og sérhæfir sig í framleiðsu á fyrsta flokks vínkælum fyrir hágæða vín. Climadiff vínkælarnir eru fullkomnir fyrir vínunnendur sem er umhugað um öldrun og varðveislu sinna vína. Vínkælarnir eru hannaðir í hjarta einna fallegustu borg Frakklands, Marseille.
Tæknilegar upplýsingar:
- Þyngd: 16,8 kg
- Orkuflokkur (2021): G
- Árleg orkunotkun: 146 kWh
- Hljóðstyrkur (dB): 26
- Kælitækni: Thermoelectric
- Litur: Svartur
- Titringsvörn: Já
- Kæling: frá 11°C til 18°C
- Ekki má geyma vínkælinn í lokuðum hólfum, hann þarf smá pláss til að anda (rétt eins og ísskápar)