Lyngby Glas er danskt fyrirtæki sem stofnað var árið 1940 af Holger Jepsen og sérhæfir sig í framleiðslu á hágæða gleri og kristal. Vörurnar frá Lyngby glas hafa sett svip sinn á danskt borðhald í rúm 80 ár með fágaðri hönnun sinni og gæðum.

UASHMAMA 'LAPO' - Þvottakarfa (White)
13.990kr. 11.892kr.

ESSENCE - Skál (0,69L - Dark Grey)
3.490kr.
Bjórglas 53cl Alkemist 2stk
5.990kr. 5.092kr.
Fáguð bjórglös á fæti úr hágæða kristal frá danska framleiðandanum Lyngby Glas. Glösin eru 53cl og mega fara í uppþvottavél. Glösin koma tvö saman í fallegum gjafakassa.
Til á lager
Nánari vörulýsing