

1.990kr.
Fullkomið klakaform frá Bar Professional sem geymir 15 klaka í stærðinni 3x3cm.
Bar Professional er hollenskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á fyrsta flokks eldhús- og barvörum fyrir sælkera. Bar Professional hefur framleitt hágæða vörur fyrir bari og veitingastaði út um allan heim við gott orðspor. Hvort sem þú ert fagmaður í veitingageiranum eða hefur einfaldlega gaman af því að blanda góðan drykk, þá eru vörurnar frá Bar Professional fyrir þig.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf!
Einn heppinn áskrifandi fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið.
Dregið út mánaðarlega.
Með skráningu á póstlistann samþykkir þú að fá send einstaka tilboð, fregnir um nýjungar og fróðleik beint í pósthólfið þitt.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í tölvupóstinum frá okkur. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.