Nýtt
VNR:
SER-77350106637108
13.990kr.
Lak úr dúnmjúku bambus-lyocell efni með 300tc (thread count – þráðafjölda). Efnið andar, er hitastillandi, bakteríudrepandi og án allra ofnæmisvaldandi efna. Saman gera þessir eiginlegikar lakið fullkomið til að sofa á.
Lakið kemur í fleiri litum og hver þeirra í tveimur mismunandi stærðum; 90×200 cm og 180×200 cm.
– Þráðafjöldi 300
– Ofurmjúkt lak gefur yndislega tilfinningu
– Bakteríudrepandi
– Andar vel
– Hitastillandi
– Án allra ofnæmisvaldandi efna
– Mælt með að þvo við 30-40 gráður
– Vistvænt — bæði lak og umbúðir
100% bambus-lyocell efni.
Það er í lagi að þvo lakið í þvottavél en notið kalt þvottakerfi, 30 (eða mest 40) gráður. Ekki setja lakið í þurrkara og ef á að strauja það þá er best að nota lágan hita.
Við mælum með því að þú notir umhverfisvænt þvottaefni og þvoir ekki lakið oftar en þarf — bæði til að endingartími þess lengist og eins til að vernda umhverfið.
Ekki með notendanafn?
Búa til aðgangÞú gætir unnið gjafabréf
Við drögum reglulega út gjafabréf þar sem heppinn póstlistavinur fær 15.000kr gjafabréf í Vogue fyrir heimilið. Við gefum póstlistavinum okkar fregnir af nýjungum en einnig sérstök tilboð og foraðgang að ýmsum tilboðum.
Hægt er að afskrá sig af póstlistanum hvenær sem er með því að smella á hlekk neðst í öllum okkar póstum. Þú finnur persónuverndarstefnu Vogue fyrir heimilið á vogue.is/personuvernd/ Þegar þú hefur smellt á skráningarhnappinn hér fyrir ofan gefur þú samþykki fyrir því að við megum nota þessar upplýsingar í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.