Amefa ‘VINTAGE AUSTIN’ – Hnífapör (24stk – Black)

16.990kr.

Hnífapörin eru gerð úr ryðfríu stáli og titanium húðuð sem gefur þeim þennan fallega lit. Það er óhætt að setja þau í uppþvottavélina en mælt er með því að handvaska þau upp.
Ef notast á við uppþvottavél er best að notast við prógram sem er með lægri hita en 40 gráður, ss. Eco-friendly program þar sem hitastigið er yfirleitt lægra en 40 gráður.
Þegar uppþvottarvélin er búin er mælst til þess að þurka hnífapörin strax með mjúkum klút til að koma í veg fyrir að blettir myndist þegar vatnið þornar á þeim.
Mikilvægt er að skola af hnífapörunum eftir notkun þar sem að salt og sýrur úr mat geta haft slæm áhrif á titanium húðina.

Out of stock

VNR: AME-1410ATTR24C40

Amefa sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu á hnífapörum og öðrum eldhúsáhöldum. Í gegnum tíðina hefur Amefa sameinast fyrirtækjunum Couzon, Richardson Sheffield og Médard de Noblato. Þessir samrunar hafa gert það að verkum að Amefa býður nú upp á mikið úrval af fallegum hnífapörum í öllum verðflokkum.