Alvar Aalto línan frá Iittala er, eins og nafnið gefur til kynna, hönnuð af hinum goðsagnakennda hönnuði Alvari Aalto. Þekktasta varan hans er Aalto vasinn sem hann frumsýndi á heimssýningunni í París árið 1936 og má segja að sé í dag eitt af táknum skandinavískar nútímahönnunar. Hver og einn vasi er munnblásinn í glerverksmiðju Iittala í Finnlandi og þarf 7 sérþjálfaða starfsmenn til verksins.

Rúmgafl - 17 hnappar (Floyd - 7 litir)
64.800kr. – 143.900kr.

Rúmgafl - 18 hnappar (Floyd - 7 litir)
75.700kr. – 143.900kr.
ALVAR AALTO Grind í vasa (12cm)
4.190kr.
Grind úr plexígleri sem passar í botn Aalto blómavasa. Grindin hentar vel þegar ætlunin er að raða greinum eða hærri blómum á fallegan hátt þannig að vöndurinn verður bústnari.
Grind í 12cm Aalto blómavasa
Til á lager
Nánari vörulýsing