• OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 10-18  LAU 11-16
  • ALLT FYRIR HEIMILIÐ
  • S: (+354) 533 3500

Zwiesel Hot'n Cool Hitaþolin Glös Espresso 6 stk

6.900 kr

Hot'n Cool glösin frá Zwiesel má nota á ýmsa vegu. Glösin eru munnblásin og framleidd úr hitaþolnu gleri. Hot'n Cool glösin henta fullkomlega bæði fyrir heita og kalda drykki og er þannig bæði hægt að nota þau undir kaffibollann á morgnana sem og kokteilana á kvöldin. Stærðin á Espresso glösunum er 11 cc. Glösin koma sex saman í pakka og hægt er að stafla þeim upp.

  • Til á lager

Schott Zwiesel er þýskt framsækið fyrirtæki sem hefur framleitt hagnýtar vörur með áherslu á hágæða vínglös í yfir 140 ár. Zwiesel er með einkarétt á svokölluðum Tritan® kristal sem er einstaklega sterkur kristall sem endist gríðarlega vel ásamt því að vera alveg ótrúlega tær. Glösin eru notuð af fagfólki og vínunnendum í yfir 120 löndum og eru fyrir þá allra kröfuhörðustu. Zwiesel leggur mikið uppúr fágaðri hönnun sem tryggir að bragðið skili sér fullkomlega til neytenda.
Ef þú ert með fyrirspurn varðandi vínglösin frá Zwiesel, endilega sendu okkur línu á vogue@vogue.is.