Brúnn Wizar er uppseldur en þú getur keypt hann í dag og fengið hann afhentann úr næstu sendingu sem kemur til landsins. (ATH: Gámurinn er loksins kominn og við byrjum að afhenda/keyra út stólana á mánudaginn 15. febrúar! )
Hinn sívinsæli Wizar hægindastóll í kaffibrúnum "caffe" lit. Hægindastóllinn er með leðri á öllum slitflötum, þ.e. í sessu, baki, skemli, innan á og ofan á örmum. Þar fyrir utan er stóllinn klæddur leðurlíki. Fótaskemillinn lyftist auðveldlega upp með einföldu handtaki. Þar að auki er hægt að stjórna hversu mikið bakið hallast aftur með stöng sem er á innanverðri hliðinni.