• OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 10-18  LAU 11-16
  • ALLT FYRIR HEIMILIÐ
  • S: (+354) 533 3500

Violino Tungusófi London

519.900 kr

Tungusófinn frá Violino® er stórglæsilegur. Sófinn er úr svörtu hágæða ítölsku leðri. Hægt er að fá sófann með tungunni bæði hægra megin og vinstra megin (þegar staðið er andspænis sófanum). Sófinn er 3ja sæta fyrir utan tunguna en málin á sófanum eru: B. 310 x H. 85 x D. 95 cm. Tungan er 158 cm.

  • Til á lager

Violino® var stofnað árið 1991 og er leiðandi fyrirtæki í bólstrun á hágæða leður húsgögnum, þá sérstaklega sófum og stólum. Violino notast eingöngu við hágæða ítalskt og brasilískt leður í sinni bólstrun. Violino framleiðir sjálft allan svamp sem notaður er í húsgögnin þeirra en allt timbur flytur Violino inn frá Argentínu, Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Fyrsta flokks tækjabúnaður er notaður við framleiðslu á öllum húsgögnum sem koma frá verksmiðju Violino í Kína. Violino leggur mikið upp úr því að framleiða hágæða, varanleg og sterkbyggð húsgögn úr slitsterku og góðu leðri.