• OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 10-18  LAU 11-16
  • ALLT FYRIR HEIMILIÐ
  • S: (+354) 533 3500

Violino Tungusófi Livorno Svartur

Livorno tungusófi frá Violino®. Sófinn er úr fyrsta flokks svörtu ítölsku leðri. Lappirnar undir sófanum eru gráar stál lappir. Höfuðpúðana er auðveldlega hægt að trekkja upp og niður eftir hentisemi. Málin á sófanum eru: B. 285 D. 102/167 x H. 76 cm (sjá myndir fyrir ítarlegri mál). Hægt er að velja um að hafa tunguna hægra megin eða vinstra megin (þegar horft er andspænis sófanum).

  • Sérpöntun

Violino® var stofnað árið 1991 og er leiðandi fyrirtæki í bólstrun á hágæða leður húsgögnum, þá sérstaklega sófum og stólum. Violino notast eingöngu við hágæða ítalskt og brasilískt leður í sinni bólstrun. Violino framleiðir sjálft allan svamp sem notaður er í húsgögnin þeirra en allt timbur flytur Violino inn frá Argentínu, Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Fyrsta flokks tækjabúnaður er notaður við framleiðslu á öllum húsgögnum sem koma frá verksmiðju Violino í Kína. Violino leggur mikið upp úr því að framleiða hágæða, varanleg og sterkbyggð húsgögn úr slitsterku og góðu leðri.