• OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 10-18  LAU 11-16
  • ALLT FYRIR HEIMILIÐ
  • S: (+354) 533 3500

Sketch Tal Sófi

443.920 kr 554.900 kr

Tal sófinn frá Sketch Interior er með grágrænu leðuráklæði. Lappirnar undir sófanum er svarthúðaðar stál lappir sem og ramminn sem umlykur sófann. Sófinn er 3ja sæta og málin á sófanum eru: B. 208 x H. 81 x D. 93 cm.

  • Til á lager

Sketch Interiors á rætur sínar að rekja til Danmerkur en Sketch eru þekktir fyrir sitt nýja skandínavíska yfirbragð á húsgögnum. Einföld og stílhrein hönnun þar sem áhersla er lögð á fyrsta flokks gæði og notagildi. Sketch hefur upp á að bjóða mikið úrval af hágæða nútíma húsgögnum. Tímalaus húsgögn sem verða einungis betri með aldrinum og eru dæmd til að verða eftirlæti hvers rýmis.