• OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 10-18  LAU 11-16
  • ALLT FYRIR HEIMILIÐ
  • S: (+354) 533 3500

Cato Stóll Oak/Light Grey

33.040 kr 41.300 kr

Notalegur viðarstóll úr eik með náttúrulegri áferð og bólstruðu ljósgráu sæti og baki. Sterklega byggður stóll sem hentar bæði sem borðstofustóll og skrifborðsstóll. Málin á stólnum eru: B. 46 x H. 83 x D. 56 cm. Hæð frá gólfi upp í sessu er 46 cm.

  • Til á lager

Rowico er sænskt fjölskyldufyrirtæki sem stofnað var árið 1971. Rowico leggur ríka áherslu á hönnun á hágæða húsgögnum sem skera sig úr en eru á sama tíma í takt við nýjustu strauma hverju sinni. Rowico er með gott auga fyrir smáatriðum og notar til að mynda mikið vistvænt timbur og burstað eða húðað stál í sín húsgögn sem gerir hvert húsgagn sérstakt. Framúrskarandi gæði í virkilega fallegum og nútímalegum húsgögnum frá Rowico sem grípa augað í hvaða rými sem þau prýða.