• OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 10-18  LAU 11-16
  • ALLT FYRIR HEIMILIÐ
  • S: (+354) 533 3500

Notes Ilmpoki - C

792 kr 990 kr
  • Til á lager

Notes Ilmpoki - C (One hundred) Smoked amber & oud.

C One Hundred ilmurinn samanstendur af þremur lögum. Efsta lagið inniheldur Earl Gray tee, bergamot og clove. Miðju lagið inniheldur Jasmine og orange blossom. Grunn lagið inniheldur Old, tonka bean og smoked amber. Efsta lagið eru fyrstu áhrifin sem ilmurinn hefur. Miðju lagið er mikilvægasti þátturinn í ilminum. Grunn lagið eru síðustu áhrifin sem ilmurinn hefur.

Notes ilmpokarnir veita unaðslega ilmi og eru einstaklega hentugir í minni rými eins og skápa, töskur og bíla eða aðra staði þar sem óæskilegt er að vera með logandi kerti. Ilmurinn frá ilmpokunum er að endast í um 4 mánuði. Notes ilmpokarnir eru gerðir úr endurunnum pappír og eru niðurbrjótanlegir.

Það er óþarfi að opna ilmpokann. Ilmpokanum er einfaldlega komið fyrir og lyktinni síðan leyft að fylla rýmið. Ef ilmurinn byrjar að dafna er hægt að hrista ilmpokann örlítið fyrir sterkari ilm. Lítið ráð: þegar ilmpokinn er við það að missa ilm sinn, getur verið gott að opna pokann, hella perlunum á gólfið og ryksuga þær upp til að gefa ryksugunni góðann ilm.

 

Stærð: 11 x 17 cm