• OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 10-18  LAU 11-14
  • ALLT FYRIR HEIMILIÐ
  • S: (+354) 533 3500

Mintjens Hliðarborð Canyon Eik

99.850 kr

Ljóst hliðarborð úr gegnheilli eik frá Mintjens. Hægt er að hafa borðið bæði lárétt og lóðrétt. Borðið er úr Canyon línunni frá Mintjens og gerir línulaga og stílhrein hönnun þess það mjög nett. Hönnunin og frágangurinn er fyrsta flokks. Málin á borðinu í lóðréttri stöðu eru: H. 64 x B. 42 x D. 43 cm.

  • Til á lager

Mintjens er rótgróið belgískt húsgagna fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á hágæða nútíma húsgögnum fyrir stofur og svefnherbergi. Mintjens leggur mikið upp úr tímalausri og hlýlegri samsetningu á náttúrulegum efnum, þá sérstaklega eik. Hjá fyrirtækinu starfa einir fremstu hönnuðir innanhúsgeirans sem hafa mikla ástríðu fyrir nýsköpun og hágæða eikar vörum. Mintjens er ein af fáum húsgagnaverksmiðjum í Belgíu en fyrirtækið er stöðugt að uppfæra aðferðir og tækni í framleiðsluferli sínu til að tryggja hámarks gæði á skilvirkan hátt. Mintjens er 100% sjálfbært og ber mikla virðingu fyrir náttúrunni og velur því eingöngu við úr sjálfbærum skógum ásamt því að allt lakk og öll olía sem notuð eru standast ströngustu kröfur. Þar að auki er öll framleiðsla þeirra knúin áfram af endurnýjanlegri orku. 90% af framleiðslunni fer fram í Belgíu og 10% í öðrum Evrópulöndum.