• OPIÐ 10-18 VIRKA D. 11-16 LAUGARD.
  • SENDUM FRÍTT ÞEGAR KEYPT ER FYRIR 15.000 KR EÐA MEIRA Í VEFVERSLUN!
  • S: (+354) 533 3500

Lyngby 'Zero' - freyðivínsskálar á fæti (26cl)

6.995 kr

Sterkbyggð, umhverfisvæn og 100% endurvinnanleg 26cl kristal freyðivínsskálar. 4 stk í pakka.

Zero serían frá Lyngby er alveg hreint einstök, bæði hvað varðar útlit og framleiðsluhætti. Þessi fallegu glös eru framleidd í algjöru kolefnishlutleysi. Við framleiðsluna eru einungis notuð bestu mögulegu hráefnin, og öll orkan sem notuð er í vinnslu glasanna kemur úr sólarsellum eða jarðvarma.

Glösin má þvo í uppþvottavél.

  • Til á lager

Lyngby Glas er danskt fyrirtæki sem stofnað var árið 1940 af Holger Jepsen og sérhæfir sig í framleiðslu á hágæða gleri og kristal. Vörurnar frá Lyngby glas hafa sett svip sinn á danskt borðhald í rúm 80 ár með fágaðri hönnun sinni og gæðum.