• OPNUNARTÍMI: MÁN-FÖS 10-18  LAU 11-14
  • ALLT FYRIR HEIMILIÐ
  • S: (+354) 533 3500

Fussenegger Sængurverasett Leinen 140 x 200 cm

27.992 kr 34.990 kr

Fallegt sængurverasett með blómamynstri frá Fussenegger úr 100% leinen sem er mjúkt og náttúrulegt viðkomu. Sængurverasettinu er lokað með rennilás. Sængurverasettið er með Oeke Tex vottun. Málin á sængurverinu eru 140 x 200 cm. Málin á koddaverinu eru 50 x 70 cm.

  • Til á lager

Fussenegger er austurrískt fyrirtæki sem var stofnað árið 1846 og hefur sérhæft sig í hönnun og framleiðslu á hágæða sængurverasettum og vefnaðarvörum í yfir 170 ár. Fussenegger rúmfötin eru þekkt fyrir mikið (fjölbreytt) úrval og framúrskarandi gæði og eru sængurverasettin þeirra til að mynda með Oeke-Tex® vottun. Fussenegger leggur mikið upp úr hreinu framleiðsluferli og ströngu gæðaeftirliti.

Textiles Vertrauen (e. Confidence in Textiles) prófar sérstaklega hvort einhver skaðleg efni séu í vörunni samkvæmt OEKO-TEX® stöðlum um vefnaðarvörur af öllum gerðum. Vörur sem fá þennan stimpil standast öll viðmið Oeke-Tex um skaðleg efni og ógna ekki heilsufari.

OEKO-TEX® staðallinn veitir, í fyrsta skipti, vefnaðarvöruframleiðendum alþjóðleg og samræmanleg viðmið sem byggja á vísindalegum grunni um hvernig möguleg skaðleg efni eru metin í vefnaðarvörum. OEKO-TEX® stimplinum fylgir sá ávinningur að viðskiptavinir geta fullvissað sig um það að varan er húðvæn (e. skin-friendly) og inniheldur ekki skaðleg efni sem auðveldar ákvörðunartöku þegar kemur að því að velja sængurverasett.