Hér mætast gróf hönnun Original grjónapúðans og mjúkt, steinþvegið efnið sem umlykur Original Stonewashed, sem gerir púðann að mjög eftirsóttu sæti á hverju heimili.
Stærð sekkjarins er 180×140 cm. Þyngd er 6,8 kg.
Kemur í kassa sem er 60x60x110 cm. á stærð. Þyngd með kassa 10 kg.