Headdemock púðinn er sérhannaður fyrir hengirúmið og hægt er að festa þannig að hann haldist á sínum stað. Púðinn er úr sama endingagóða og þægilega nælonefni og Headdemock hengirúmið og er frábær viðbót til að gera slökunina enn betri.
Stærð púðans er 71x31 cm.