• OPIÐ 10-18 VIRKA D. 11-16 LAUGARD.
  • SENDUM FRÍTT ÞEGAR KEYPT ER FYRIR 15.000 KR EÐA MEIRA Í VEFVERSLUN!
  • S: (+354) 533 3500

Ergomotion 40+ Stillanlegt rúm

359.600 kr

Ergomotion 40+ er einfalt og þægilegt stillanlegt heilsurúm sem veitir góðan stuðning við líkamann.

Ergomotion 40+ er einstaklega sterkbyggður og öflugur stillanlegur botn sem er mjög einfaldur í notkun.
*Verð miðast við tvo rafmagnsbotna (hjónarúm) ásamt löppum. Hægt að velja mismunandi dýnur á botn.

  • Til á lager

Ergomotion er einn öflugasti og sterkasti stillanlegi botninn sem fáanlegur er í dag.                                         

Lyftigetan er gífurleg (um 380 kg) þar sem í botninum eru 2 mótorar, einn fyrir höfðalag og annar fyrir fótalag.

Hljóðlátt & öflugt. Öll tannhjól, fóðringar, festingar og liðamót eru úr næloni, því þarf ekkert að smyrja og það kemur ekkert ískur með tímanum.

Stálgrind er sérvalin tvíhert undir öllum botninum.

20 ára ábyrgð á grind.

10 ára ábyrgð á mótor.

Einföld og góð fjarstýring í snúru. Á fjarstýringunni er "flat" takki sem færir rúmið úr hvaða stöðu sem er í flata stöðu.