• OPIÐ 10-18 VIRKA D. 11-16 LAUGARD.
  • SENDUM FRÍTT ÞEGAR KEYPT ER FYRIR 15.000 KR EÐA MEIRA Í VEFVERSLUN!
  • S: (+354) 533 3500

Dopper Original | 450 ml - Sunshine Splash

1.950 kr

Fjölnota drykkjarflaska frá Dopper sem hefur skilaboð. Aðeins 1% af plasti í heiminum er endurunnið og vill dopper minnka plastmengun í heiminum. 5% af öllum gróða rennur til The Dopper Foundation sem vinnur hörðum höndum við að sporna gegn plastmengun og sjá til þess að sem flestir hafi aðgang að hreinu drykkjarvatni. Flaskan sjálf er því í leiðinni skilaboðin. Að lokum eru skilaboð Dopper einföld, þ.e. drekka meira vatn, stöðva plastmengun og brosa.

  • Til á lager