Almennt um svamp


Leikskólinn – Barnaherbergið


Sædís


Heilbrigðiskerfið


Áklæði


Svampdýnur

Svampur er einstaklega skemmtilegt efni sem auðvelt er að vinna með. Hægt er að ná fram margvíslegri lögun og eiginleikum með formskurði og samlímingum á mismunandi gerðum og stífleikum af svampi. Auðvelt er að búa til rúmdýnur með marga mismunandi eiginleika, einnig  svefnsófa, sófa , stóla , leikföng os.frv.

Dýnur og púðar í báta og skip auk sumarhúsa, hjólhýsa og ferðabíla, eru dæmi um vörur sem oft þarfnast sérlausna.