egg

Yfirdýnur Mediline

Oft getur góð yfirdýna breytt óþægilegu rúmi í draumahvílu. Vogue fyrir heimilið framleiðir 5 staðlaðar gerðir af yfirdýnum en þar að auki  sérframleiðum við yfirdýnur fyrir viðskiptavini.

Framleiðum staðlaðar yfirdýnur í öllum stærðum:

  • Waterlily yfirdýna – mjög vönduð 5cm þykk – götuð til að auka loftræstingu – 65kg. Waterlily umhverfisvænn kaldsvampur – áklæði má hreinsa eða þvo við 30°C
  • Kaldsvampur MD – mjög vönduð 5cm þykk – 40kg umhverfisvænn kaldsvampur – áklæði má hreinsa eða þvo við 30°C
  • Þrýstijöfnunar yfirdýna – mjög vönduð 5cm þykk – þrýstijöfnunarsvampur (memory foam) – áklæði má hreinsa eða þvo við 30 °C.