Stillanleg rúm

Vogue fyrir heimilið selur eingöngu fjaðrandi rimlabotna, sem vinna með dýnunum að betri svæðaskiptingu svefnflatarins og meiri og jafnari stuðningi við líkamann. Vogue er með tvenns konar rafmagnsbotna.

 • Bluconfort rafstilltir botnar – fjaðrandi – 5 svæðaskiptur – mýkra axlarsvæði – stillanlegur stífleiki á mjaðmasvæði
 • Activa Kynetic rafstilltir botnar – PBS (Pressure Balance System) gagnvirkt fjaðrakerfi – byltingakennt kerfi sem fjaðrar með uppdrifi sem virkjast af líkamsþunga.

Stillanleg rúm eru sumum nauðsynleg, sérstaklega ef um einhverja kvilla er að ræða svo sem

 • Bakflæði
 • Hjartveiki
 • Astma
 • Vökvasöfnun í fótum eða lungu
 • Framlenging á hvíld

Eða sem aukin þægindi  t.d við:

 • Lestur
 • Sjónvarpsáhorf
 • osfrv
 • Öll framleiðsla og hönnun fer fram í framleiðslusal Vogue fyrir heimilið og eru rúmin sérsniðin hverjum og einum viðskiptavini með ótal möguleikum varðandi gormakerfi, Latex dýnur, svampdýnur, yfirdýnur, áklæði, fætur, liti og allt útlit rúmsins, einnig er afhendingartími stuttur.

 

Sofðu vel í Stillanlegu heilsurúmi frá okkur.

Verið velkomin í Síðumúla 30 í sýningarsal verslunar okkar, þar sem hægt er að kynna sér Norma rúmin betur og fá aðstoð sérfræðings.

Stillanlegu rúmin eru innflutt frá Hollandi, yfirdýnur og dýnur eru frá Lystadún og sérsniðnar í framleiðslusal Vogue fyrir heimilið.

Bjóðum upp á gott úrval gæðarúma. Rúmdýnurnar frá Lystadún eru þekktar fyrir þægindi og góða hönnun.

Öll framleiðsla og hönnun fer fram í framleiðslusal Vogue fyrir heimilið og eru rúmin sérsniðin hverjum og einum viðskiptavini með ótal möguleikum varðandi gormakerfi, svamp og latex dýnur, yfirdýnur, áklæði, fætur, liti og allt útlit rúmsins, einnig er afhendingartími stuttur.