Felligardínur

Felligardínur (Roman blinds) er sígild lausn. Eins og í öðrum lausnum þá er breytt úrval í boði af efnum, mynstrum og litum. Hér að neðan má sjá myndir og uppslýsingar um efni frá Louvolite sem framleiðir hágæða gardínuefni.

Veljið möppuna sem heitir Woven Wood Blinds. http://www.louvolite.com/