Rúllugardínur

Hjá Vogue fyrir heimilið er mikið úrval efna sem hægt er að nýta til rúllugardínugerðar. Tjöldin geta verið monet, myrkva eða screen. Innan hvers flokks fyrir sig er síðan fjölbreytt úrval lita og þéttleika.

Öll rúllutjöld sem eru versluð hjá Vogue fyrir heimilið eru sérframleidd fyrir hvern og einn. Við framleiðsluna starfar fagfólk sem notar einungis hágæða tæknibúnað við vinnu sina. Þannig tryggjum við þér bestu gæði.

Monet

Við bjóðum upp á marga liti á lager af Monet rúllugardínum ásamt því að geta sérpantað efni í miklu úrvali.

Monet er hægt að fá í eftirfarandi útfærsum:

Efnin eiga að draga vel úr hita og sólargeislum (UV geislum). Ekki sést inn eða út og ræðst birtustig á gerð og lit efnis.

Mikill breidd er í litum og áferðum.

Vottanir

 

Myrkvun

Vogue fyrir heimilið er með gott  úrval af myrkvaefnum í rúllugardínur ásamt því að bjóða upp á sérpöntuð efni. Myrkvaefni eru þannig hönnuð að þau hleypa ekki birtu í gengum sig.

Á lager erum við með tvær týpur af myrkvaefnum. Annars vegar Exlite og hins vegar Diamond efni.

Myrkvunarefnin fást í eftir farandi útfærslum:

Vottanir

 

Screen

Við bjóðum upp á screenefni sem eru eldheftandi og hvorki verpeas né lykta, en lykt getur valdið höfuðverk. Litastuðull efnanna er hár eða nr. 8, sem gerir það að verkum að efnin upplitast síður og halda sér mjög vel. Efnin hafa Oeko-tex standard sem er 100 vottun um að þau séu hvorki hættuleg mönnum, né náttúru, þá hafa þau Greenguard stuðul og ASTM G21 og G22 sem varnar því að með tíð og tíma safnast síður bakteríur í efnin, sem getur valdið ofnæmi hjá þeim sem viðkvæmir eru. Val á lit eða þéttleika hefur ekki áhrif á verð.

Screenefnin sem við eigum á lager eru til í ýmsum litum og gerðum. Einnig er hægt að sérpanta efni.

Hægt er að fá screen í eftirfarandi útfræslum:

Vottanir

 

Þrif á rúllugardínum