Plissur

 

Við bjóðum upp á gott úrval efna á lager ásamt sérpöntunum á efnum fyrir plissur. Ekki sést inn eða út um plissurnar og ræðst birtustig á gerð og lit efnis. Efnin eiga að draga vel úr hita og sólargeislum (UV geislum). Mikill breidd er í litum, munstrum og áferðum.Bjóðum við einnig upp á plíseraðar gardínur með álvörn sem gefur frábæra vörn fyrir hita. Hér að neðan má sjá myndir og upplýsingar um efni frá Louvolite sem framleiðir hágæða gardínuefni.

Veljið möppuna sem heitir Pleated Blinds. http://www.louvolite.com/