Gardínur – gardínuefni

Vogue fyrir heimilið er með mikið úrval efna í gardínur bæði fullfrágengnar af saumastofu eða til að sauma sjálfur. Efnin okkar hafa mismunandi eiginleika, að vera eldtefjandi og hrinda frá sér bakteríum. Efnin hleypa mismunandi birtustigi inn og sum þeirra myrkva. Taugardínur eru hljóðdemprandi og litfesta efnanna er mjög há sem gerir það að verkum að efnin halda sér vel.

Bjóðum við upp á gardínustangir, fleka, Z-og álbrautir eftir málum.

Að sjálfsöðu eins og á öðrum vörum frá okkur þá bjóðum við mælingu, uppsetningu og gerum tilboð.