Svefnherbergið  |

Vogue bíður upp á fjölbreytt úrval sængurfata, rúmteppa og púða.

Rúmföt

Fussenegger sængurfötin okkar eru úr hágæða bómullarsatíni sem kallast mikrosatín. Rúmfötin eru frá Austurríki og teljast með þeim bestu í heimi. Litirnir og mynstrin eru djúpprentuð svo þau haldast óbreytt til margra ára. Rúmfötin eru öll straufrí.


 Púðaver

Mikið úrval af púðaverum frá Jakobsdal

Púðar

Fallegir og vandaðir púðar frá Iliv.

 


Rúmteppi  |

Mikið úrval af rúmteppum í mörgum litum.

Koma í stærðinni 180×270 (fyrir ca. 90 cm rúm), 250×270 (fyrir ca. 140 cm rúm), 270×270 ( fyrir ca.180 cm rúm)

*Eigum meira úrval en myndirnar sýna