Vissir þú að…

 • Vogue fyrir heimilið saman stendur af fyrirtækjunum Vogue hf, Pétur Snæland hf, Lystadún hf, Ármann Magnússon ehf og Marco hf.
 • Vogue kt. 411091-2019, alltaf sama gamla kennitalan.
 • Vogue er búið að vera með íslenska framleiðslu í yfir 60 ár.
 • Á fimmtudögum milli 16 og 18 er sjúkraþjálfari í versluninni til að aðstoða fólk við val á réttri heilsudýnu.
 • Vogue er eina vefnaðarvöruverslunin í bænum sem selur sængurfatadamask.
 • Í Vogue er útsöluhorn þar sem meterinn er á 1000 kr.-
 • Í Vogue er útsöluhorn með húsgögnum á 30-70% afslætti.
 • Vogue heilsudýnurnar eru sérframleiddar fyrir hvern og einn.
 • Vogue delux heilsudýnurnar eru með áfastri yfirdýnu sem er hægt er að renna af og þvo.
 • Vogue gluggatjöldin eru sérgerð eftir máli.
 • Vogue býður upp á heimsendinu, mælingu, ráðgjöf og uppsetningu.