Af hverju Mediline heilsudýnan?
– íslenskt hugvit og hönnun.

Mediline heilsudýnurnar eru búnar að vera í þróun undanfarin 4 ár þar sem starfsfólk okkar  sjúkraþjálfarar og ýmsir aðrir hafa komið að málum. Tilgangur verkefnisins var að gera heilsudýnu sem óskir flestra.  Til að verða við því var farin sú leið að hver dýna er sérhönnuð fyrir hvern og einn.
Grunnuppbyggingin má skipta í 2 flokka.

  • Medipocket sérhannað pokagormakerfi sem samanstendur af mismunandi stífleikum og svæðaskiptingu til að tryggja réttan stuðning.
  • Medicare er sérhönnuð svæðaskipt heilsudýna, uppbygging hennar er engin gormur en nokkur lög að  svampi.  Þar sem allir eiginleikar svamps eru nýttir blandar saman burðasvampi, stuðningsvampi og þrýstijöfnun eða waterlilly yfirboðssvampi.

Til að fullkoman Mediline heilsudýnuna kom Vogue líka með á markað Deluxútgáfu þar er sama grunnuppbygging notuð en til viðbótar er yfirdýnu bætt við.

Tilgangur yfirdýnunar er að fá aukna mýkt og yfirboðsþægindi.  Hægt er að velja um 3 mismunandi yfirdýnur það er þrýstijöfnun, SuperSoft yfirborðsvampur og Waterlilly.  Allar þessar yfirdýnur er með þá eiginleika að  viðkomandi fái hámarksstuðning og mikla yfirborðasmýkt.  Í þrýstijöfnun leggstu lengra ofaní dýnuna og hún gefur þér fullkominn stuðning en í SS og Waterlilly eru með mjúk efni með hámarks fjöðrun sem halda viðkomandi ofar í dýnunni og gefa fullkomin stuðning.

Bólstrun: Mediline heilsudýnan er sérhönnuð fyrir hvern og einn.  Í Hjónarúmi er eitt dýnuver en tvær aðskildar dýnur sem tryggja hámarkshvíld draga stórlega þörfina á að bylta sér, engin hreyfing berst á milli aðila og gefur réttan stuðning þar sem hver dýna er gerð fyrir hvern og einn. Rykmaurinn þrífst ekki í Mediline og er dýnan 100% ofnæmisfrí.

Hliðar: Hliðarnar eru sérstaklega styrktar með kaldsteyptum svampi  sem gefur aukinn stuðning og stækkar virkt svefnsvæði um 30% og eykur líftíma dýnunnar.

Svæðaskipting:  Tilgangur svæaðaskiptingar er að vera með mismunandi stífleika til að tryggja réttan stuðning og jafnframt að auka líftíma dýnunnar.

Áklæði: Einstaklega mjúkt og þægilegt viðkomu, slitsterkt og kemur í veg fyrir að sveppagró og rykmaurar þrífist í áklæðinu.

Yfirdýna: Er áföst í sérhólfi sem skapar okkur þann möguleika að hægt er að skipta um hana án þess að skipta um dýnuna sjálfa.  Kosturinn við þetta er sá að yfirdýnan er undir mesta álaginu og eyðileggst fyrst og þá er hægt að umbylta dýnunni sinni með nýrri yfirdýnu.

Gormakerfi: Hágæða tvístyrkt, tvíhliða pokagormakerfi er fjöðrunarkerfi sem er sterkt, svæðaskipt  og styður betur við en venjulegt gormakerfi. Uppbyggt til að mynda réttan stuðning við mismunandi lögun líkamans. 1006 gormar í King-size dýnu.

Mediline Heilsudýnunni þarf aldrei að snúa við.