Category

Uncategorized

SUMAROPNUN

By | Uncategorized | No Comments

Sumaropnun á laugardögum byrjar eftir 17.júní og verða eftirfarandi:

Vogue fyrir heimilið, Reykjavík  11:00 – 14:00

Vogue fyrir heimilið, Akureyri    LOKAÐ

Het Anker – Ný húsgagnalína í Vogue fyrir heimilið

By | Uncategorized | No Comments

Vogue fyrir heimilið hefur nú tekið inn nýja vandaða húsgagnalínu frá hollenska framleiðandanum Het-Anker.

 

Martini 3ja sæta sófi áklæði

Sérpöntun í boði margir litir í áklæði / leðri

Fermingarrúm |

By | ferming, Fermingarrúm, Fréttir, Gjafavara, HEIMILI, koddar, koddi, Lystadún, mjúka deildin, Nýjar vörur, rúm, rúmteppi, Smávara, Svefn, svefnherbergi, svefnherbergið, Uncategorized, Vogue fyrir heimilið | No Comments

Falleg fermingarrúm – Hannaðu þitt eigið rúm  |

Í gegnum tíðina hafa rúm verið vinsæl fermingargjöf og er það enn svo.
Við fermingu eru ákveðin tímamót því unglingarnir eru búnir að taka út stóran hluta af vextinum og því komnir úr barnarúmunum sem eru oft mjórri og með lélegum dýnum.
Fermingarrúmin okkar eru íslensk smíði og því getur fermingarbarnið hannað sitt eigið fermingarrúm í herbergið, litinn á undirdívan og valið dýnuna sem hentar því næstu uppvaxtarárin einnig er vinsælt að velja höfðagafla og skápúða í stíl við undirdívan -við erum einnig með náttborð, borð og gólflampa og skrifborðshirzlur sem hafa verið vinsæl í unglingaherbergið.
Við bjóðum upp á 25% afslátt af fermingarrúmum 
*Engholm sængurver eða Hótel sængurverasett fylgir í kaupbæti með hverju seldu fermingarrúmi.
Einnig bjóðum við 20% afslátt af öllum fylgihlutum s.s. dýnuhlífum, lökum, skápúðum, kósíkoddum, sængum og koddum.

Dæmi um verð með 25% fermingar afslætti :

100 x 200 Starlux dýna, undirdívan með krómfótum  verð með afslætti: 73.575
120 x 200 Starlux dýna, undirdívan með krómlöppum verð með afslætti: 86.175
100 x 200 Dreamline dýna, undirdívan með krómlöppum verð með afslætti: 80.325
120 x 200 Dreamline dýna, undirdívan með krómfótum verð með afslætti: 92.925
Margir litir af áklæðum á höfðagafla og rúmbotnum í boði.
Hægt er að velja leðurlíki og áklæði
Íslensk hönnun – íslensk framleiðsla

Vinsælar stærðir í unglingaherbergið:

90 x 200
100 x 200
120 x 200
140 x 200
*Afgreiðslufrestur á sérgerðum vörum er vika frá pöntun. •  Öll verð eru birt með fyrirvara um villur og myndbrengl.

FERMINGARRÚM

By | ferming, Fermingarrúm, Lystadún, mjúka deildin, rúm, rúmteppi, Svefn, svefnherbergi, svefnherbergið, Uncategorized, Vogue fyrir heimilið | No Comments

Falleg fermingarrúm – Hannaðu þitt eigið rúm.

Í gegnum tíðina hafa rúm verið vinsæl fermingargjöf og er það enn svo.

Við fermingu eru ákveðin tímamót því unglingarnir eru búnir að taka út stóran hluta af vextinum og því komnir upp úr barnarúmunum, sem eru oft mjórri og með lélegum dýnum. Við bjóðum upp á mjög vönduð fermingarrúm, vandaðar dýnur sem henta unglingum og léttara fólki vel.

Fermingarúmin okkar eru íslensk smíði og því getur fermingarbarnið hannað eigið fermingarrúm, valið dýnuna sem hentar því næstu uppvaxtarárin, litinn á höfðagafl og undirdivan.

Við bjóðum upp á rúmteppi og undirdýnu með áklæði sem passar saman.

Eins bjóðum við upp á skápúða sem eru nánast eins og höfðagaflar og þá má klæða í sams konar áklæði og rúmteppið.

Skápúðinn gerir það að verkum að þú liggur með beint bak, hvort sem verið er að horfa á sjónvarp, vinna í tölvu eða lesa.

Við bjóðum upp á 25% afslátt af fermingarrúmunum að eigin vali

*Hótel sængurver eða Engholm sængurver að eigin vali fylgir með hverju seldu fermingarrúmi

Einnig bjóðum við 20% afslátt af öllum fylgihlutum s.s. dýnuhlífum, lökum, sængum, koddum og sængurverum.

Margir litir af áklæðum á rúmbotnum og höfðagöflum í boði.

Íslensk hönnun – íslensk framleiðsla.

Hægt er að velja um: leðurlíki og áklæði að þínu vali.

Vinsælar stærðir í unglingaherbergið:

90 x 200

100 x 200

120 x 200

140 x 200

*Afgreiðslufrestur á sérgerðum vörum er ein vika frá pöntun.

By | Fréttir, Nýjar vörur, Uncategorized | No Comments

TILBOÐSVERÐ Á NORMA -STILLANLEGUM HEILSURÚMUM Í OKTÓBER.

Sofðu vel í rúmi frá okkur.

Verið velkomin í Síðumúla 30 í sýningarsal verslunar okkar, þar sem hægt er að kynna sér Norma rúmin betur og fá aðstoð sérfræðings. Stillanlegu rúmin eru innflutt frá Hollandi, yfirdýnur og dýnur eru frá Lystadún,

Bjóðum upp á gott úrval gæðarúma. Rúmdýnurnar frá Lystadún eru þekktar fyrir þægindi og góða hönnun.

Öll framleiðsla og hönnun fer fram í framleiðslusal Vogue fyrir heimilið og eru rúmin sérsniðin hverjum og einum viðskiptavini með ótal möguleikum varðandi gormakerfi, svamp og latex dýnur, yfirdýnur, áklæði, fætur, liti og allt útlit rúmsins, einnig er afhendingartími stuttur.

Norma – Stillanleg heilsurúm með 7 svæðaskiptu pokagormakerfi.

Tilboð 1.

Norma RG Stillanlegt heilsurúm – Latex dýna.

Mjög vönduð Medilat 20 Latex dýna frá Lystadún.
Sterklega byggðir Rafmagnsbotnar.
Hækkanlegur fyrir höfuð og fætur.
Rafmagnsbotn með umgjörð.
Hollensk framleiðsla.
Medilat dýna – svæðaskipt latex rúmdýna, hægt að velja um tvo stífleika stíf / mjúk
Gefur frábæra fjöðrun og stuðning. Auðveldar svefnhreyfingar.
Rennilás á verum og má þvo á 40°C.
160 x 200 *með höfðagafli Tilboðsverð: 367.470,-kr. Verð áður: 484.500,-kr
180 x 200 *með höfðagafli Tilboðsverð: 385.070,-kr verð áður: 506.500,-kr.

TILBOÐSVERÐ Á NORMA -STILLANLEGUM HEILSURÚMUM.

Norma – Stillanlegt heilsurúm með 7 svæðaskiptu pokagormakerfi.

Tilboð 2.

 

Norma RG stillanlegt heilsurúm – Super Soft yfirdýna.

Mjög vönduð Super Soft yfirdýna frá Lystadún.
Sterklega byggðir Rafmagnsbotnar.
Hækkanlegur fyrir höfuð og fætur.
Rafmagnsbotn með umgjörð.
Hollensk framleiðsla.
Super Soft yfirdýna MD Kaldsvampur úr hágæða kaldsvampi. Gefur frábæra fjöðrun og stuðning.
Auðveldar svefnhreyfingar.
Super Soft Yfirdýna – Íslensk framleiðsla – framleitt í Vogue fyrir heimilið.
Rennilás á verum og má þvo á 40°C.

160 x 200 *með höfðagafli Tilboðsverð: 326.900,-kr. Verð áður: 467.000,-kr
180 x 200 *með höfðagafli Tilboðsverð: 338.450,-kr verð áður: 483.500,-kr.

Norma – Stillanlegt heilsurúm með 7 svæðaskiptu pokagormakerfi.

Tilboð 3.

NORMA RG – Celsius þrýstijöfnunar yfirdýna.

Mjög vönduð Celcius þrýstijöfnunar yfirdýna frá Lystadún.
Sterklega byggðir Rafmagnsbotnar.
Hækkanlegur fyrir höfuð og fætur.
Rafmagnsbotn með umgjörð.
Hollensk framleiðsla.
Celcius þrýstijöfnunarsvampur dreifir líkamsþunga mjög vel og fækkar þrýstipunktum.
Rennilás á verum og má þvo á 40°C.

160 x 200 *með höfðagafli Tilboðsverð: 326.900,-kr. Verð áður: 467.000,-kr
180 x 200 *með höfðagafli Tilboðsverð: 338.450,-kr verð áður: 483.500,-kr.

 

GERÐU HEIMILIÐ KÓSÍ..

By | Fréttir, Gjafavara, Nýjar vörur, Smávara, Uncategorized | No Comments

Vogue fyrir heimilið samanstendur í grunninn af svampvinnslufyrirtækjunum Lystadún, Pétri Snæland, húsgagna- og rúmaversluninni Marco og vefnaðarvörufyrirtækinu Vogue. Svampvinnsla fyrirtækisins stendur því sterkum fótum enda á hún sér 65 ára sögu sem hefst árið 1949.
Allan þennan tíma hafa þessi fyrirtæki þjónustað húsgagnaiðnaðinn, hótelgeirann, sjúkrahús og heilsustofnanir, sjávarúveginn, heimilin osfrv.

Vogue fyrir heimilið er þjónustuverslun sem sérhæfir sig í húsgögnum, rúmum, svampi, gluggatjaldalausnum og vefnaðarvöru.
Aðalmarkmið fyrirtækisins er að bjóða upp á fjölbreytt vöruúrval, vörugæði í hámarki og fyrirtaks þjónustu.
Vogue fyrir heimilið setur viðskiptavininn í öndvegi og því starfar fagfólk hjá fyrirtækinu með sérfræðinga sér til aðstoðar.

Vogue fyrir heimilið býður upp á alhliða þjónustu og ráðleggingar hvað varðar gluggatjaldalausnir, allt frá mælingu til uppsetningar.
Auk þess höfum við sérhæft okkur í svampskurði allt frá árinu 1951 og tökum að okkur ýmis verkefni á því sviði. Við höfum framleitt ýmsar tegundir svampdýna í yfir 60 ár og Mediline heilsudýnur frá árinu 2008. Allar okkar dýnur eru heilsudýnur af bestu gerð, sérhannaðar að þörfum hvers og eins. Í vefnaðarvörudeildinni erum við með gott úrval fata- og gluggatjaldaefna auk smávöru.

SÓFADAGAR

By | Fréttir, Uncategorized | No Comments

 

í Vogue fyrir heimilið 20 – 50 % afsláttur af öllum sófum mikið úrval af fallegum sófum á góðu verði.  Kíktu við og kannaðu hvort við séum ekki með sófann fyrir þitt heimili. Vogue fyrir heimilið er opið 10.00 til 18.00 alla virka daga . Laugardaga 11.00 til 16.00.
Minnum einnig á lagersöluna innar í verslun *allt að 80 % afsláttur af vörum á lagersölunni.

Kveðja,

Starfsfólk Vogue fyrir heimilið.