Category

Gardínur

Við mælum með gullfallegu gardínuefnunum frá Kobe | 

By | Fréttir, Gardínur, HEIMILI, mjúka deildin, Nýjar vörur, svefnherbergið, Vogue fyrir heimilið | No Comments

Við mælum með gullfallegu gardínuefnunum frá Kobe |

Með því að þekja glugga eða jafnvel einn vegg eða fleiri með gardínum býrð þú til hlýlegt og fallegt umhverfi.
Þykkur vefnaður á veggnum eða í glugga dempar einnig hljóð.